Upplýsingamiðstöðin í Vík er staðsett í Brydebúð. Yfir sumartímann er opið virka daga frá kl. 11-20 og um helgar frá kl. 13-20 með allri almennri þjónustu við ferðamenn.
Þar er sala minjagripa og handverks frá listamönnum á svæðinu. Einnig eru seld póstkort, frímerki, kort og bækur.
Þá er aðgangur að tölvu og sala aðgöngumiða á sýningar safnsins.
Nánar um sýningar hér